Allir okkar vatnaboltar eru þvegnir, flokkaðir og pakkaðir af Challenge Golf USA. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á markaði í notuðum golfboltum og leggja mikla áherslu á gæði vörunnar. Challenge Golf hefur týnt bolta úr vötnum Bandaríkjanna síðan 1982.    Vatnaboltarnir eru flokkaðir í A+ og A flokk eftir gæðum og eru allir „recycled“.