» » » Srixon AD333 Tour

Srixon AD333 Tour

6.500 kr

Svipar til með AD333 nema Tour boltinn er 3-laga. Hentar vel fyrir hinn almenna kylfing sem hefur ekki mikinn sveifluhraða en vill samt fá alla eiginleika Tour-bolta. Góð lengd í höggum ásamt því að halda vel stefnu. „Pure White“ húðaður og er því mjög hvítur og sjáanlegur. Hannaður með „Spinskin“ ytra lagi sem veitir góða mýkt og stjórnun á stuttum höggum.

12 stk. í kassa.
Litur: Hvítur
Hægt er að fá prentun á boltana gegn aukagjaldi – Smelltu hér

 

Flokkur:

Sjá fleiri upplýsingar

Þyngd 0.6 kg