Heim » Vörusíða » Nýir boltar » Callaway Supersoft MAGNA

Callaway Supersoft MAGNA

3.600 kr

Callaway Supersoft MAGNA er nýr bolti frá Callaway en hann er stærri en hinn venjulegi golfbolti. Aukin stærð boltans gerir kylfingum auðveldara fyrir að hitta boltann en hann einnig alla eiginleika Supersoft golfboltans. Samblanda af mjúku ytra lagi og Premium HEX Aerodynamix tækninni. Nýji kjarninn veitir lágan spuna fyrir lengri og beinni boltaflug í fullum golfhöggum.
Fjöldi í kassa: 12 stk.  Litur: Hvítur
Hægt er að fá prentun á boltana gegn aukagjaldi – Smelltu hér

 

Flokkur:

Sjá fleiri upplýsingar

Þyngd 0.6 kg