Heim » Vörusíða » Nýir boltar » Callaway Chrome Soft X Triple Track

Callaway Chrome Soft X Triple Track

5.900 kr

Callaway hefur nú endurbætt hinn byltingarkennda Chrome Soft X golfbolta. Notast er við „graphene“ efni í ytra lagi boltans en það er örþunnt efni sem er 200 sinnum sterkara en stál! Þetta eykur lengd í höggum með öllum kylfum.

Með því að notast við hið sterka „graphene“ efni þá var innri „Dual Soft Fast“ kjarni boltans stækkaður um 80%! Nýji innri kjarninn eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver eða lengri kylfum. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar ná betri stjórn á öllum höggum og ekki síst við flatirnar.

 

Fjöldi í kassa: 12 stk.  Litur: Hvítur

Hægt er að fá prentun á boltana gegn aukagjaldi – Smelltu hér

 

Flokkur:

Vörulýsing

Chrome Soft X Triple Track Golf Balls

Sjá fleiri upplýsingar

Þyngd 0.6 kg