-31%
Wilson Duo Optix – Mýksti tveggja laga golfboltinn!
2-laga lengdarbolti í björtum lit með mattri áferð. Golfboltinn er aðeins 29 í „compression“ sem þýðir að þetta er allra mýksti tveggja laga golfboltinn á markaðnum. T.d. er Callaway Supersoft með 38 í „compression“. Wilson Duo boltarnir henta einstaklega vel í köldum aðstæðum. Góður lengdarbolti sem veitir mjúka og góða tilfinningu þegar hann er sleginn.
12 stk. í kassa.
Hægt er að fá prentun á boltana gegn aukagjaldi – Smelltu hér
3.600 kr. 2.500 kr.
Ekki til á lager