Callaway Chrome Soft X (12) - sérmerking
1

Callaway Chrome Soft X (12) - sérmerking

8.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Innifalin er prentun á nafni / texta í svörtum lit. - Þegar pöntun er kláruð þá skrifarðu nafn eða texta í reitinn "Skilaboð". 

Boltinn sem breytti golfboltanum – Nýtt 2018

Callaway hefur nú endurbætt hinn byltingarkennda Chrome Soft x golfbolta. Notast er við „graphene" efni í ytra lagi boltans en það er örþunnt efni sem er 200 sinnum sterkara en stál! Þetta eykur lengd í höggum með öllum kylfum.

Með því að notast við hið sterka „graphene" efni þá var innri „Dual Soft Fast" kjarni boltans stækkaður um 80%! Nýji innri kjarninn eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver eða lengri kylfum. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar ná betri stjórn á öllum höggum og ekki síst við flatirnar.

 

Fjöldi í pakka: 3 stk.

Fjöldi í kassa: 12 stk.

Litir: Hvítur / Gulur

 

Myndaniðurstaða fyrir callaway chrome soft vs chrome soft x