Callaway Supersoft (12) vatnab. gulur A
1

Callaway Supersoft (12) vatnab. gulur A

1.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
Mýksti tveggja laga golfboltinn á markaðnum. Callaway Supersoft kom fyrst á markað árið 2014 og sló strax í gegn. Mikill snúningshraði boltans í boltaflugi veitir góða lengd í teighöggum. Boltinn er einnig mjúkur sem hjálpar til í stutta spilinu. Lengdarbolti án þess að vera harður! Hentar einstaklega vel í köldum veðurskilyrðum.

Gæðaflokkur: A

Fjöldi í kassa: 12 stk.