Callaway Supersoft Gul (12) - Sérmerking
1 2

Callaway Supersoft Gul (12) - Sérmerking

7.400 kr.Tilboð: 5.772 kr. (22%)
Fjöldi:

Til baka
Innifalin er prentun á nafni / texta í svörtum lit - Þegar pöntun er kláruð þá skrifarðu nafn eða texta í reitinn "Skilaboð".Vinsælasti golfboltinn á Íslandi síðustu árin!

Mýksti tveggja laga boltinn sem Callaway hefur framleitt! Byggður á HEX Aerodynamix tækninni. Betri nákvæmni af teignum, minni spuna þegar slegið er með driver. Hentar einstaklega vel í köldum veðurskilyrðum.

Lengdarbolti sem er mjúkur í kringum flatirnar. Hentar vel kylfingum með mismunandi sveifluhraða. 

12 stk. í kassa.

Litur: Gulur