Dunlop Tour Red (15) - sérmerking
1 2

Dunlop Tour Red (15) - sérmerking

4.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Innifalin er prentun á nafni eða texta í svörtum lit - Þegar pöntun er kláruð þá skrifarðu nafn eða texta í reitinn "Skilaboð"


Hagkvæmasta lausnin í boltakaupum. Tour Red golfboltinn frá Dunlop er hannaður til að auðvelda kylfingum að halda lágu boltaflugi í miklu roki. Tveggja laga golfbolti með mjúku ytra lagi sem hjálpar til við að stjórna boltanum í kringum flatirnar.

Gæðaflokkur: Nýr 

Fjöldi í pakka: 15 stk.