Srixon Distance (12) - sérmerking
1

Srixon Distance (12) - sérmerking

7.100 kr.
Fjöldi:

Til baka
Innifalin er prentun á nafni eða texta í svörtum lit. - Þegar pöntun er kláruð þá skrifarðu nafn eða texta í reitinn "Skilaboð".

Afhending merktra bolta er á föstudögum eftir hádegi. 


2-laga lengdarbolti sem gefur tilvalið flug fyrir öll vindskilyrði. Hagkvæmasti boltinn frá Srixon.

Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Tilvalið fyrir alla golfara.


12 stk í kassa.