Spurningar


Eruð þið með venjulega verslun einnig?
Já, erum með verslun að Smiðjuvegi 11, gul gata, 200 Kópavogi.

Hver er munurinn á gæðaflokkunum, hvernig boltar eru þetta?
Golfkúlurnar okkar er skipt í fjóra gæðaflokka: A+, A, B  og Endurnýjaðir (refinished)

Sótt eða Sent?
Við sendum vörur hvert á land sem er. Einnig er hægt að sækja til okkar á Smiðjuveg 11.

Hvernig panta ég?
Auðveldast er að panta í gegnum netverslunina eða kíkja til okkar í Kópavog. Einnig hægt að panta með því að senda tölvupóst á golfkulur@golfkulur.is  eða hringja í 557-8200

Hvernig er hægt að greiða fyrir pantanir?
Hægt er að greiða með millifærslu eða með kreditkorti.

Hvernig eru gæðin á þessum golfkúlum?
Nýleg rannsókn hefur sýnt að eiginleikar endurnýjaðra golfbolta séu eru svo til óbreyttir samanborið við nýja golfbolta. Verðið er hins vegar yfirleitt helmingi lægra.

Eruð þið einnig með nýja bolta?
Já við seljum einnig nýja bolta frá Wilson og Callaway.

Hvað eru margar kúlur í kassa/neti?
Það eru 12 stk. í kassa/neti.

Ef þú fannst ekki svar við þinni spurningu hér þá endilega sendu okkur tölvupóst á golfkulur@golfkulur.is  eða hafðu samband í 557-8200.